Bahá'íar kusu andlegt þjóðarráð sitt 2. maí síðastliðinn en árlegt landsþing þeirra var haldið í Bahá'í þjóðarmiðstöðinni að Öldugötu 2 í Reykjavík dagana 1.-2. maí síðastliðinn. Þetta var 44. landsþing bahá'ía á Íslandi en þjóðarráðið var stofnað á Íslandi 1972.
Ridván-hátíðin, helgasta hátíð bahá’ía, er gengin í garð. Af þessu tilefni sendir æðsta stjórnstofnun bahá’í trúarinnar, Allsherjarhús réttvísinnar, árleg skilaboð sín til bahá’ía um allan heim.
Þrjú hefti sem Elsa Benediktsdóttir, Bahá'í á Akureyri, gaf út og myndskreytti með vatnslitamyndum hafa verið afhent Konubókastofunni á Eyrarbakka að gjöf.