Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Jafnrétti kynjanna


Alþjóðlega bahá‘í samfélagið tekur þátt í ráðstefnum á vegum Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna.
Alþjóðlega bahá‘í samfélagið tekur þátt í ráðstefnum Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna.

 

Hinn mannlegi heimur samanstendur af tveimur vængjum -karlkyni og kvenkyni. Svo lengi sem þessir vængir eru ekki jafnir að burðum, mun fuglinn ekki fljúga. Afburðageta mannkyns mun ekki koma í ljós fyrr en konur ná sömu stöðu, fyrr en þær hasla sér völl á sömu sviðum og karlar; aðeins þá mun mannkyn svífa til hæða raunverulegs árangurs.“  'Abdu'l-Bahá

 

Tveir vængir

Fyrir rúmlega einni öld var jafnrétti karla og kvenna sett fram í fyrsta sinn í sögu trúarbragðanna af Bahá'u'lláh. Hann lýsti því yfir að konur skyldu njóta sambærilegrar menntunar og karlar og sömu réttinda í  þjóðfélaginu. Bæði karlar og konur munu hagnast á því þegar jafnrétti kynjanna verður að veruleika um allan heim.

 

Heimildamynd um jafnrétti kynjanna. Enskt tal.