Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Órofa eining


Fulltrúar á alþjóðaþinginu árið 2013
Fulltrúar á alþjóðaþinginu árið 2013

 

Kraftur Sáttmálans er eins og sólarhitinn sem lífgar og eflir þroska alls á jörðu - 'Abdu'l-Bahá

 

Sáttmáli Bahá'u'lláh

Sáttmálinn sem Bahá'u'lláh gerði við fylgjendur sína er einstæður í sögu mankynsins. Fyrir hans tilstilli hefur baháʼí trúin varðveitt órofa einingu sína, í stað þess að klofna í sértrúarhópa eða verða sundrungaröflum að bráð. Í erfðaskrá sinni útnefndi Baháʼuʼlláh elsta son sinn, ʻAbduʼl-Bahá, höfuð trúarinnar og veitti honum einum heimild til að túlka rit sín. ʻAbduʼl-Bahá veitti dóttursyni sínum, Shoghi Effendi, þennan sama rétt eftir sinn dag. Samkvæmt fyrirmælum Baháʼuʼlláh fluttist endanleg yfirstjórn málstaðarins til Allsherjarhúss réttvísinnar eftir andlát Shoghi Effendi.

 

Fræðslumynd með íslenskum texta um pílagrímsferðir bahá'ía til Landsins helga