Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Á döfinni


4. nóvember 2020 Höfundur: siá

Boðið er upp á ýmsa fjarfundi á zoom á næstu dögum. Helgistundir, opin hús, námshringi og námskeið fyrir ungmenni.

 

Opið hús á laugardögum

kl. 16:00, Vikulega

Gestgjafi: Sigurður Ingi Ásgeirsson

Zoom tengill sem gildir fyrir öll skiptin: https://us02web.zoom.us/j/84148247478

Viðburðirnir verða teknir upp og birtir á netinu.

 

 

Morgunbænir á sunnudagsmorgnum
kl.8:00
8. og 15. nóv.
Gestgjafi: Telma Khooshkhoo

Upplýsingar um zoom link er hægt að nálgast hjá Telmu í síma:
789-2250.

 

Námskeið "Romantic relationships and Living a chaste life"
8. nóv. fyrir ungmenni 15-30 ára
Kl. 13:00-15:30

Námskeiðið fer fram á ensku. Frekari upplýsingar hjá svæðisráðinu í Reykjavík.

 

Bænastundir á miðvikudögum
kl. 12:00-12:30
11. og 18. nóv
Gestgjafi þjóðarmiðstöðin

Upplýsingar um zoom link er hægt að nálgast hjá þjóðarskrifstofunni.

 

Íhugun um líf andans
Námshringur, Ruhí bók 1
Upprifjun 11. nóvember kl. 9 f.h.

Skráning á þjóðarskrifstofu.

 

Minningarathöfn vegna andláts Farzam Arbab, Violette Haake og Douglas Martin.

14. nóvember, kl. 13.

Þjóðarskrifstofan sendir út zoom tengil á BPL í byrjun næstu viku.

 

Þjóðarskrifstofan: bahai@bahai.is
Sími: 5670344