Bahá’íar á Íslandi minnast fæðingar Bahá’u’lláh á morgun, sunnudaginn 22. október, víða um land, en hátíðahöldin verða sérstaklega vegleg vegna þess að nú eru 200 ár liðin frá fæðingu Hans. Upplýsingar um stað og tíma má finna hér. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.