Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'í skóli í El Salvador vinnur ötullega að því að veita öllum nemendum sínum góða menntun þrátt fyrir heimsfaraldurinn| BWNS


5. nóvember 2020 Höfundur: siá

 

 

 

Í marsmánuði, þegar skólar um allt El Salvador þurftu að hætta að kenna nemendum sínum augliti til auglitis vegna heimsfaraldursins, virkjaði skóli sem byggir á hugsjónum bahá'í trúarinnar fjölskyldur nemendanna, kennara þeirra og aðra meðlimi samfélagsins til að aðstoða skólann svo að hann gæti haldið áfram að veita öllum 200 nemendum sínum góða menntun. Nánar á BWNS