Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Samfélög gegna mikilvægu hlutverki í heimsfaraldinum | BWNS


4. nóvember 2020 Höfundur: siá

 

 

 

Læknar, hjúkrunarfræðingar og annað starfsfólk sem starfar við heilsugæslu hefur unnið sleitulaust að því að vernda fólk um allan heim gegn kórónuveirunni. Bahá'í fréttaþjónustan ræddi við nokkra bahá'ía sem starfa á þessu sviði til að vekja athygli á nokkrum dæmum um hvernig sterk samfélög hafa tekist á við heilsuvandann.

 

Í Suður Afríku lýsir Sina Parastaran hvernig læknastofa sem hann rekur í Jouberton hverfinu nýtti sér styrk samfélagsins til að bregðast við margs konar þörfum íbúanna vegna faraldursins. “Ný tækifæri koma í ljós þegar maður gerir sér grein fyrir því að allir geta þjónað þjóðfélaginu.” Nánar á BWNS.org