Þorpshöfðingjar, trúarleiðtogar, meðlimir bahá‘í stofnana og fjöldi annars fólks víðsvegar úr hina víðfeðma Lýðstjórnarlýðveldi Kongó var viðstatt vígslu fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhússins, sem er staðsett í Kinshasa. Myndband fylgir fréttinni.
Meira en 2000 manns alls staðar að úr Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (DRC), þar á meðal sérstakir gestir frá öðrum löndum, komu saman í Kinshasa í dag til sérstakrar vígsluathafnar fyrir fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhús heimsins.
30 ára afmæli Bahá‘í rannsóknarsetursins við háskólann í Maryland, Bandaríkjunum, veitir gullið tækifæri til að velta því fyrir sér hvað hefur áunnist í starfi þess, til að stuðla að friðsamari heimi. Myndband fylgir fréttinni.
Bahá‘í tilbeiðsluhúsið í Wilmette, Bandaríkjunum, gekkst nýlega fyrir kvölddagskrá sem innihélt listir og umræður til að halda í heiðri Black History Month. Myndband fylgir fréttinni.
Nýtt ávarp frá Skrifstofu alþjóðlega bahá‘í samfélagsins (BIC) í Brussel fjallar um eina af mest aðkallandi spurningum sem Evrópa stendur frammi fyrir í dag—hvernig hægt er að sigrast á rasisma og annars konar fordómum. Myndband fylgir fréttinni.
Allt frá hinir mannskæðu jarðskjálftar riðu yfir Türkiye og nærliggjandi lönd, hafa bahá‘í stofnanir bæði á svæðisbundum vettvangi og landsvettvangi verið í nánu sambandi við þau samfélög á hverjum stað sem urðu fyrir skaða til að meta öryggi fólksins og til að samhæfa framlag þeirra til áframhaldandi hjálparstarfs.
Hljómsveitin The Shoreless Sea hefur sent frá sér lagið "Turn Our Faces", sem er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar, sem mun heita "The Life To Breath".
BRASILÍA, Brasilíu – Nýlega var haldin opinber málstofa í þjóðþingi Brasilíu, sem kannaði hvaða hlutverki trúarbrögð geta gengt til að stuðla að samstöðu meðal íbúa landsins.
Þorpshöfðingjar, trúarleiðtogar, meðlimir bahá‘í stofnana og fjöldi annars fólks víðsvegar úr hina víðfeðma Lýðstjórnarlýðveldi Kongó var viðstatt vígslu fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhússins, sem er staðsett í Kinshasa. Myndband fylgir fréttinni.
Meira en 2000 manns alls staðar að úr Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (DRC), þar á meðal sérstakir gestir frá öðrum löndum, komu saman í Kinshasa í dag til sérstakrar vígsluathafnar fyrir fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhús heimsins.