Alþjóðlega bahá'í fréttaveitan býður upp á röð hlaðvarpa (podcasts) þar sem álfuráðgjafar ræða um þá samfélagsuppbyggingu, andlegu umbreytingu og þær þjóðfélagsbreytingar, sem bahá'í samfélög víðs vegar um heiminn stuðla að. Í fyrsta þættinum er rætt um starf ungmenna.