Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Þjóðfélagsþróun


Þulur við bahá'í útvarpsstöð í Caracollo, Bolivíu
Þulur við bahá'í útvarpsstöð í Caracollo, Bolivíu

 

Allir menn hafa verið skapaðir til að vinna að síframsækinni siðmenningu. - Bahá'u'lláh

 

Þátttaka í lífi þjóðfélagsins

 

Í ritum sínum bendir Bahá'u'lláh á þau félagslegu atriði sem stuðla að einingu í heiminum. 

  •     Sjálfstæð leit að sannleikanum
  •     Viðurkenning á einingu mannkyns
  •     Viðurkenning á einingu trúarbragða
  •     Útrýming hverskyns fordóma
  •     Jafnrétti karla og kvenna
  •     Útrýming fátæktar annarsvegar og óheftrar auðssöfnunar hinsvegar
  •     Allsherjarskyldumenntun 
  •     Alþjóðlegt hjálpartungumál 
  •     Samræmi milli vísinda og trúar
  •     Heimsbandalag sem tryggir öryggi og einingu mannkyn

 

Starfsemi bahá'ía um allan heim stuðlar að bættu þjóðfélagi.