Allir menn hafa verið skapaðir til að vinna að síframsækinni siðmenningu. - Bahá'u'lláh
Þátttaka í lífi þjóðfélagsins
Í ritum sínum bendir Bahá'u'lláh á þau félagslegu atriði sem stuðla að einingu í heiminum.
Starfsemi bahá'ía um allan heim stuðlar að bættu þjóðfélagi.