Nú þegar Vanuatu heldur upp á að 40 ár eru liðin síðan landið öðlaðist sjálfstæði og þjóðin horfir til framtíðar, hafa umræður aukist varðandi það hvaða stefnu menntun barna og ungmenna eigi að taka.
Bahá'í heimsfréttaþjónustan (The Bahá’í World News Service) lítur um öxl yfir ár sem var engu líkt og veitir yfirsýn yfir þær fréttir sem það hefur fjallað um. Þær sögur innan Bahá'í samfélaga um víða veröld sem hafa aukið þolgæði og miðlað von á erfiðum tímum.
Nú þegar þessu erfiða ári lýkur, hefur Bahá'í heimsfréttaþjónustan (the Bahá’í World News Service) safnað saman ljósmyndum og sögum frá síðustu 12 mánuðum, af þeirri þróun sem orðið hefur innan hins hnattvíða Bahá'í samfélags
Þegar þorp í Chanjavu, Kongó, stóð frammi fyrir auknum vandamálum vegna sjúkdóma sem berast með vatni, tók heilsugæslan á staðnum á vandanum á óvenjulegan hátt með því að efna til umræðna meðal íbúanna um heilsuvernd.
Bahá'íar á Indlandi héldu nýlega samkomu þar sem fjallað var um þörfina fyrir að varpa ljósi á fjölskyldulíf með hliðsjón af meginkenningunni um jafnrétti kvenna og karla.
Á 65. fundi nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna beindi BIC (Alþjóðlega bahá'í samfélagið) ljósinu að þörfinni fyrir að endurmeta leiðtogahlutverk.