Á 65. fundi nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna beindi BIC (Alþjóðlega bahá'í samfélagið) ljósinu að þörfinni fyrir að endurmeta leiðtogahlutverk.
Ástralska fjölmiðlasamsteypan ABC hefur varpað ljósi á hvernig samfélagsuppbygging á vegum bahá'í samfélagsins hefur haft góð áhrif á líf ungs fólks í Mount Druitt, íbúðahverfi í Sydney.
Um það bil 50 þúsund manns út um allt Síle horfðu í síðustu viku á mynd í sjónvarpinu sem fjallaði um það sem bahá'í samfélag landsins er að gera til að viðhalda von meðal fólksins í miðjum heimsfaraldi og hvernig það getur brugðist við vandanum á uppbyggjandi hátt.
Ástralskir bændur hafa sent frá sér skilaboð á myndbandi, til að vekja athygli á óréttlátri eignaupptöku lands sem tilheyrir “bræðrum þeirra og systrum” í Íran.
Fyrsta skóflustungan var tekin (í gær) að fyrsta bahá'í staðartilbeiðsluhúsi Indlands —byggingu sem mun breiða út anda tilbeiðslu og þjónustu sem hefur verið hlúð að áratugum saman á svæði sem nefnist Bihar Sharif.
Nýtt ávarp Alþjóðlega bahá'í samfélagsins (BIC) um það hlutverk sem stafræn tækni gegnir til eflingar siðmenningunni var lagt fyrir 59. fund stofnunar Sameinuðu þjóðanna um þjóðfélagslega þróun sem lauk 17. febrúar.
The efforts of young adolescents to improve air quality and provide shelter from the heat had the added benefit of preventing a patch of road from eroding when floods hit
Project restores faded parts of building and strengthens its seismic resistance, extending the conservation work carried out by Shoghi Effendi in the early 1950s.