Ungir sem aldnir, í borgum og þorpum um allan heim, taka þátt í samfélagsuppbyggingu, sem byggir á hugmyndum bahá'í kenninganna.
Þessi hrífandi mynd lýsir innsýn og reynslu barna, unglinga, ungmenna og fullorðinna í Kanada, Kólombíu, Kongó og á Indlandi. Fórnfúst starf þeirra við uppbyggingu þróttmikilla samfélaga sem eru í framlínu lærdóms.