Í þessu myndbandi er sagt frá meginkenningum bahá'í trúarinnar og heimsmynd hennar. Tekið er viðtal við unga bahá'ía sem segja frá Listasmiðju bahá'í ungmenna.
Á 65. fundi nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna beindi BIC (Alþjóðlega bahá'í samfélagið) ljósinu að þörfinni fyrir að endurmeta leiðtogahlutverk.