Í þessu kynningarmyndbandi er fjallað tvo upphafsmenn bahá'í trúarinnar, Bábinn og Bahá'u'lláh og hvernig þeir voru ofsóttir vegna boðskaps síns. Engu að síður hefur trú þeirra dafnað og eflst.
Á 65. fundi nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna beindi BIC (Alþjóðlega bahá'í samfélagið) ljósinu að þörfinni fyrir að endurmeta leiðtogahlutverk.