Dagana 30. júní til 2. júlí verður haldið sumarmót fyrir alla fjölskylduna í Reykhólaskóla í ættarmótsstíl. Þar verður boðið upp á samveru og fræðslu, grill og göngutúr, fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér.