Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

#OURSTORYISONE – SAGA OKKAR ER EIN


14. júní 2023 Höfundur: siá

 

 

 

BIC GENF — Alþjóðlega bahá‘í samfélagið (BIC) hefur komið á fót  nýrri heimasíðu og Instagram síðu þar sem safnað er saman allskonar framlögum til “Our Story Is One” (Saga okkar er ein) herferðarinnar, sem heldur á lofti minningu 10 bahá‘í kvenna sem voru hengdar fyrir 40 árum í Shíráz, Íran og heiðrar baráttuna fyrir jafnrétti kynjanna í því landi.

 

Herferðin hefur hlotið mikinn stuðning, þar á meðal í formi söngva, málverka, ljóða, stafrænna listaverka, handverks og stuðningsyfirlýsinga frá opinberum aðilum.  

 

Sjá nánar hér.