18. maí, 2023
BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Allsherjarhús réttvísinnar tilkynnir áform um byggingu þriggja nýrra bahá‘í tilbeiðsluhúsa—staðartilbeiðsluhúss í Kanchanpur, Nepal, og Mwinilunga, Sambíu, auk þjóðartilbeiðsluhúss í Kanada.
Tilbeiðsluhúsin—í bahá‘í helgiritunum eru þau kölluð Mashriqu’l-Adhkár, sem þýðir “Dögunarstaður lofgjörðar Guðs ”—eru hjarta samfélagslífins. Þau eru opin fyrir alla, staður þar sem bænir og íhugun hvetja til þjónustu við þjóðfélagið.
Nánar hér.