Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Tilbeiðsluhús: Stefnt að því að reisa þrjú ný tilbeiðsluhús


18. maí 2023 Höfundur: siá

18. maí, 2023

BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Allsherjarhús réttvísinnar tilkynnir áform um byggingu þriggja nýrra bahá‘í tilbeiðsluhúsa—staðartilbeiðsluhúss í Kanchanpur, Nepal, og Mwinilunga, Sambíu, auk þjóðartilbeiðsluhúss í Kanada.

Tilbeiðsluhúsin—í bahá‘í helgiritunum eru þau kölluð Mashriqu’l-Adhkár, sem þýðir “Dögunarstaður lofgjörðar Guðs ”—eru hjarta samfélagslífins. Þau eru opin fyrir alla, staður þar sem bænir og íhugun hvetja til þjónustu við þjóðfélagið.

 

Bahá‘í tilbeiðsluhús um víða veröld

Bahá‘í tilbeiðsluhús um víða veröld

 

Nánar hér.