Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

“Exemplar” (Fyrirmynd): Ný kvikmynd fjallar um þau djúpu áhrif sem líf ‘Abdu’l-Bahá hafði á fólk í fortíð og nútíð


18. nóvember 2021 Höfundur: siá

 

 

 

BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN  Exemplar (Fyrirmynd), kvikmynd sem Allsherjarhús 

réttvísinnar lét gera til  minnast þess  öld er liðin frá andláti  Abdu’l-Bahá, 

var frumsýnd á Bahai.org í dag. Kvikmyndin segir frá lífi ‘Abdu’l-Bahá og þeim 

djúpu áhrifum sem hann hafði á fólk  bæði í fortíð og nútíð. 

 

Einstæðu hlutverki Abdu’l-Bahá sem athvarf, skjöldur og virki fyrir allt mannkyn 

er lýst með stuttum frásögnum nokkurra einstaklinga sem komust í kynni við hann 

og hvernig líf þeirra gjörbreyttist eftir það. 

 

Exemplar (Fyrirmyndin) verður sýnd í næstu viku á samkomu við Bahá’í 

heimsmiðstöðina til  minnast þessa sögulega atburðar  viðstöddum 

fulltrúum þjóðlegra og svæðisbundinna bahá’í stofnana víðsvegar  úr heiminum 

 

Kvikmyndin er 55 mínútur  lengd. Hún er fáanleg á arabísku, ensku, frönsku, 

persnesku, rússnesku, spænsku og swahili. 

 

Einnig er hægt  horfa á myndina á YouTube.