Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Ráðgjafar líta fram á veginn við lok ráðstefnu


5. janúar 2022 Höfundur: siá

 

 

BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Ráðstefnu álfuráðgjafanna sem hófst á fimmtudag, lauk í gær með lestri skilaboða frá Allsherjarhúsi réttvísinnar til bahá'ía heimsins.

 

Samræður ráðgjafanna undanfarna sex daga fjölluðu um það hvernig bahá'í samfélög geta aukið starfsemi sína til að stuðla að framþróun sem byggð er á hugsjóninni um einingu. Sjá nánar hér.