Svæðisráðin í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjanesbæ stóðu að hátíðarsamkomu í Gamla bíói á sunnudag. Fluttar voru ræður um líf 'Abdu'l-Bahá, farið með bænir, lesið úr helgiritum, flutt tónlist og sýnt brot úr myndinni "Exemplar" (Fyrirmynd) sem fjallar um ævi og starf hans. Streymt var frá viðburðinum á rás bahá'í samfélagsins á veraldarvefnum.
Upptakan frá hátíðarsamkomunni.