Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Tilbeiðsluhús: Undirbúningur stendur yfir vegna aldarminningar


23. nóvember 2021 Höfundur: siá

 

 

 

WILMETTE, Bandaríkjunum — Undirbúingur er hafinn við bahá'í tilbeiðsluhús um allan heim til að minnast þess að öld er liðin frá andláti ‘Abdu’l-Bahá. Boðið verður upp á hátíðardagskrár, sýningar, listviðburði og málfundi innan landsvæðis tilbeiðsluhúsanna, þar sem fjallað verður um þemu sem tengjast lífi hans hvað varðar þjónustu við mannkynið og baráttu hans fyrir heimsfriði. Sjá nánar hér.