Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Öld er liðin frá andláti ‘Abdu’l-Bahá


22. nóvember 2021 Höfundur: siá

 

 

 

BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Fulltrúar bahá'í samfélaga þjóða og landshluta víðsvegar að úr heiminum eru komnir til Haifa til vera viðstaddir sögulega samkomu við Bahá'í heimsmiðstöðina í tilefni af því að öld er liðin frá andláti ‘Abdu’l-Bahá. Hápunkti viðburða í þessari viku verður náð skömmu eftir miðnætti á laugardag, þegar þess verður minnst að ‘Abdu’l-Bahá andaðist fyrir 100 árum. Sjá nánar hér.

 

 

Halldór Þorgeirsson og Margrét Gísladóttir, fulltrúar Íslands

Halldór Þorgeirsson og Margrét Gísladóttir, fulltrúar Íslands