Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar í Reykjanesbæ gefa út tónlistarmyndband


13. október 2021 Höfundur: siá

Bahá'íar í Reykjanesbæ hafa sent frá sér myndband við ljóð Eðvarðs T. Jónssonar, "Ef aðeins þér vissuð" ásamt ritningarlestri úr bahá'í helgiritunum. Lesturinn er á ýmsum tungumálum. Lesarar eru Árný Jakobsdóttir, Linda Eðvarðsdóttir og Stefán Schirm. Tónlistin er eftir Stefán Schirm, nýjan bahá'ía. Stefán fékk hugmyndina að myndbandinu eftir að hafa tekið þátt í kennsluráðstefnu í september, þar sem Ísland tók þátt ásamt Skotlandi, Færeyjum og Grænlandi.