Styrjaldir sem hafa staðið árum saman í Mið-Afríkulýðveldinu hafa valdið upplausn um allt landið og orðið til þess að þúsundir manna hafa lent á vergangi. Nánar á https://news.bahai.org/story/1512/
Vinnan við að klæða hvelfingu bahá'í tilbeiðsluhússins í Lýðveldinu Kongó hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum vikum, ásamt öðrum hlutum byggingarinnar og nánasta umhverfi hennar. Myndband fylgir fréttinni.
Um það bil 200 lögreglumenn á vegum írönsku ríkisstjórnarinnar eyðilögðu sex heimili og yfirtóku meira en 20 hektara lands sem tilheyrir bahá'íum í þorpinu Roushankouh, í Mazandaranhéraði. Myndband fylgir fréttinni.
Stuttmynd sem nefnist “Bahá'í í Egyptalandi: Saga þriggja kynslóða” bregður ljósi á reynslu bahá'í samfélagsins í því landii. Myndband fylgir fréttinni.