Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Hús ‘Abbúds: Lokið við endurbætur á helgistað | BWNS


10. apríl 2021 Höfundur: siá

Lokið hefur verið við tveggja ára endurbætur á húsi ‘Abbúds. Húsið var lagfært til að gera það öruggara ef til jarðskjálfta kæmi og gert var við þann hluta hússins sem hafði hrörnað. Þetta verk var framhald af því viðhaldi sem Shoghi Effendi annaðist um miðja tuttugustu öldina, en þá undirbjó hann helgistaðinn fyrir pílagrímsferðir.

Bahá'u'lláh og fjölskylda Hans voru send sem útlagar til dvalar í þessu húsi árið 1871 við mjög erfiðar aðstæður. Árið 1873 opinberaði Bahá'u'lláh hina Helgustu bók – Kitáb-i-Aqdas – á þessum helga stað. Í henni leggur Hann grunninn að bahá'í stofnununum og í bahá'í ritum er fjallað um hana sem “stofnskrá heimsmenningar framtíðarinnar.”

► Nánar á BWNS https://news.bahai.org/story/1501