Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Heimsfaraldurinn varpar ljósi á leiðtogahlutverk kvenna


28. mars 2021 Höfundur: siá

 

Á 65. fundi nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna beindi BIC (Alþjóðlega bahá'í samfélagið) ljósinu að þörfinni fyrir að endurmeta leiðtogahlutverk. Að þessu tilefni gaf Alþjóðlega bahá'í samfélagið út yfirlýsingu sem nefnist Leadership for a Culture of Equality, in Times of Peril and Peace (Leiðtogahlutverk fyrir menningu sem stuðlar að jafnrétti, á ófriðar- og friðartímum). Nánar á BWNS