Ástralskir bændur hafa sent frá sér skilaboð á myndbandi, til að vekja athygli á óréttlátri eignaupptöku lands sem tilheyrir “bræðrum þeirra og systrum” í Íran.
Á 65. fundi nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna beindi BIC (Alþjóðlega bahá'í samfélagið) ljósinu að þörfinni fyrir að endurmeta leiðtogahlutverk.