Fyrsta skóflustungan tekin að fyrsta bahá'í staðartilbeiðsluhúsi Indlands (í gær). Jarðvegi sem safnað var úr þorpum víðsvegar um Bihar fylkið var komið fyrir í jörðina á lóð tilbeiðsluhússins. Með þessu var vakin athygli á tengslunum milli þúsunda íbúa þessara þorpa og tilbeiðsluhússins.
Fyrsta skóflustungan var tekin (í gær) að fyrsta bahá'í staðartilbeiðsluhúsi Indlands —byggingu sem mun breiða út anda tilbeiðslu og þjónustu sem hefur verið hlúð að áratugum saman á svæði sem nefnist Bihar Sharif. Athöfnin markaði upphafið að byggingarframkvæmdunum við þetta tilbeiðsluhús, sem er eitt af þeim sjö bahá'í tilbeiðsluhúsum sem var tilkynnt árið 2012 að til stæði að reisa.
Nánar á BWNS.org