Leiðtogar múslima, embættismenn og þingmenn um allan heim taka undir auknar óánægjuraddir vegna óréttlátrar eignaupptöku sem bahá'íar í íranska þorpinu Ivel hafa mátt þola. Á þessari mynd eru efst frá hægri: Utanríkisráðherra Kanada Marc Garneau; Annika Ben David starfsmaður hjá sænska utanríkisráðuneytinu; Jos Douma, sérstakur sendifulltrúi varðandi trúarbrögð og lífsskoðanir; Markus Grübel, fulltrúi Þýskalands fyrir hnattvítt trúfrelsi; Shaykh Ibrahim Mogra ímam frá Bretlandi; og meðlimur brasilíska þingsins Frei Anastácio.
Meðlimir kanadíska þingsins mótmæla ofsóknum á hendur bahá'íum í þorpinu Ivel í Íran