Bahá'í heimsfréttaþjónustan (The Bahá’í World News Service) lítur um öxl yfir ár sem var engu líkt og veitir yfirsýn yfir þær fréttir sem það hefur fjallað um. Þær sögur innan Bahá'í samfélaga um víða veröld sem hafa aukið þolgæði og miðlað von á erfiðum tímum. ► Öll fréttin á BWNS: https://news.bahai.org/story/1478