Heilsugæsla í Kongó gengst fyrir umræðum um heilsuvernd | BWNS
Þegar þorp í Chanjavu, Kongó, stóð frammi fyrir auknum vandamálum vegna sjúkdóma sem berast með vatni, tók heilsugæslan á staðnum á vandanum á óvenjulegan hátt með því að efna til umræðna meðal íbúanna um heilsuvernd. Nánar á BWNS.org