Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Frumkvöðlastarf leirkerasmiða leitaðist við að sameina austrið og vestrið


14. október 2020 Höfundur: siá
Sýning á leirkerum Bernard Leach við listaháskólann í Farnham, Bretlandi.

Sýning á leirkerum Bernard Leach við listaháskólann í Farnham, Bretlandi.

 

Sýning á leirkerum Bernard Leach við listaháskólann í Farnham, Bretlandi.

Fyrir hundrað árum síðan hófu tveir leirkerasmiðir – annar enskur og hinn japanskur- skapandi samstarf með það í huga að sameina listgreinar og hefðir austurs og vesturs. Bernard Leach fæddist árið 1887 í Hong Kong og ólst upp í Japan og Singapore. Frá unga aldri vakti hann máls á því að austrið og vestrið þyrftu að nálgast hvort annað og tengjast. Hugsjónastarf hans og einlæg umhyggja hans fyrir mannkyninu, sem hann fékk útrás fyrir í listsköpun sinni, jókst seinna og þróaðist þegar hann gekk til liðs við Bahá'í trúna. ► Nánar á https://news.bahai.org/story/1458