Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Heimsfaraldurinn vekur upp áleitnar spurningar um blaðamennsku | BWNS


2. október 2020 Höfundur: siá

Fyrr á þessu ári þegar heimsfaraldurinn breiddist hratt yfir hnöttinn, átti sér stað óvænt stefnubreyting í fréttaflutningi – merkilegar hugmyndir um umbreytingu þjóðfélagsins og samstöðu fólks urðu að stórfréttum um allan heim. Þó að það sé ekki eins áberandi núna, halda fréttamiðlar áfram að segja slíkar sögur, sem hefðu ekki þótt koma neinum við eða þótt ómerkilegar áður en heimsfaraldurinn skall á. Nánar á BWNS.org

 

 

Mynd sem var tekin áður en heimsfaraldurinn hófst. Bahá'íar í Jórdaníu hafa staðið fyrir pallborðsumræðum með blaðamönnum um það hvernig fjölmiðlar geta verið uppspretta vonar í þjóðfélaginu.

Mynd sem var tekin áður en heimsfaraldurinn hófst. Bahá'íar í Jórdaníu hafa staðið fyrir pallborðsumræðum með blaðamönnum um það hvernig fjölmiðlar geta verið uppspretta vonar í þjóðfélaginu.