Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Sex bahá'íar sem hútar fangelsuðu lausir úr haldi í Jemen | BWNS


31. júlí 2020 Höfundur: siá
Frá vinstri til hægri. Aftasta röð: Waleed Ayyash, Wael al-Arieghie; miðröð: Akram Ayyash, Kayvan Ghaderi, Hamed bin Haydara; fremsta röð: Badiullah Sanai. Eiginkona Badiullah Sanai, Faezeh Sanai er einnig með á myndinni.

Frá vinstri til hægri. Aftasta röð: Waleed Ayyash, Wael al-Arieghie; miðröð: Akram Ayyash, Kayvan Ghaderi, Hamed bin Haydara; fremsta röð: Badiullah Sanai. Eiginkona Badiullah Sanai, Faezeh Sanai er einnig með á myndinni.


Alþjóðlega bahá'í samfélagið var rétt í þessu að staðfesta að sex frammámenn meðal bahá'ía hafi verið leystir úr fangelsi eftir að yfirvöld húta í Sana’a, Jemen, hafði haft þá í haldi fyrir rangar sakargiftir í allmörg ár. Bahá'íarnir sex— Hamed bin Haydara, Waleed Ayyash, Akram Ayyash, Kayvan Ghaderi, Badiullah Sanai og Wael al-Arieghie—eru komnir á öruggan stað þar sem þeir geta náð sér eftir að hafa búið við hörmulegan aðbúnað í fangelsi, í þrjú og allt að sjö ár.
Nánar á BWNS.org