Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar á Papúa Nýju Gíneu gefa út ávarp í kjölfarið á ofbeldi gegn konum sem hefur aukist mikið í landinu


10. júlí 2020 Höfundur: siá

 

 

 

 

PORT MORESBY, Papúa Nýju Gíneu — Eftir nokkra sorglega atburði, hefur almenningur í Papúa Nýju Gíneu krafist þess að ofbeldi gegn konum, sem hefur aukist mikið, hætti. Andlegt þjóðaráð bahá'ía í landinu hefur gefið út ávarp um jafnrétti kvenna og karla, þar sem það lætur í ljósi áhyggjur yfir því ástandi sem hefur farið hríðversnandi frá því að heimsfaraldurinn skall á.  Nánar á https://news.bahai.org/