Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Kínverjar senda hjálpargögn vegna heimfaraldurs merkt með tilvitnun úr ritum Bahá'u'lláh


17. maí 2020 Höfundur: siá

Kínverska ríkisstjórnin sendi fyrir nokkru hjálpargögn vegna Covid-19 til Ítalíu sem voru merkt með tilvitnun úr bahá'í helgiritunum. Þeir hafa nú endurtekið leikinn. Á þessari sendingu til Bahrain stendur: "Svo öflugt er ljós einingarinnar að það getur upplýst allan heiminn". Þetta er ein af þekktustu setningunum úr ritum Bahá'u'lláh, en eining mannkyns er kjarninn í boðskap Hans.