Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Að svara ákallinu í miðjum heimsfaraldri


26. mars 2020 Höfundur: siá

 

Bahá'íar í Nepal, sem hefur ekki orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna kórónaveirunnar, bjuggu til  borða með upplýsingum um heilsuvernd- og veittu áríðandi upplýsingar varðandi hreinlæti. Einnig hefur verið gert átak til að útvega sápur fyrir handþvott.

Bahá'íar í Nepal, sem hefur ekki orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna kórónaveirunnar, bjuggu til borða með upplýsingum um heilsuvernd- og veittu áríðandi upplýsingar varðandi hreinlæti. Einnig hefur verið gert átak til að útvega sápur fyrir handþvotta.

 

Eftir því sem alvarleg heilsufarsvandamál valda truflun í þjóðfélögum um allan heim, leggja bahá'íar sig meira fram um að þjóna mannkyninu. Samfélög aðlaga sig hratt og á skapandi hátt að breyttum aðstæðum og einbeita sér að því að bregðast við þeim andlegu og efnislegu þörfum sem eru nú að koma upp á yfirborðið. 

Nánar á BWNS.org