Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Dómstóll staðfestir dauðadóm yfir bahá'ía í Jemen


23. mars 2020 Höfundur: siá
Hamed bin Haydara

Hamed bin Haydara

 

Áfríunardómstóll í Sana'a, Jemen, ákvað á sunnudaginn að staðfesta dauðadóm gegn Hamed bin Haydara, bahá'ía sem hefur setið í fangelsi síðan 2013. Bahá'í alþjóðlega samfélagið hjá Sameinuðu þjóðunum hefur harðlega mótmælt dómnum, því hér er aðeins um sýndarréttarhöld að ræða sem byggja eingöngu á trúarfordómum, sem sést best á því að samtímis og dauðadómurinn gegn Hamed var kveðinn upp voru eigur hans gerðar upptækar og allar bahá'í stofnanir í landinu bannaðar.

Öll sagan á BWNS.org