Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Naw-Rúz veitir von og andlega endurnýjun


22. mars 2020 Höfundur: siá

Nú þegar heimurinn stendur frammi fyrir hamförum á sviði heilbrigðismála, nota bahá'íar um allan heim skapandi aðferðir til halda upp á Naw-Rúz- þeirra nýár og jafndægur á vori- en fara samt stranglega eftir ráðleggingum sérfræðinga til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar (COVID 19). Þessi dagur er tákn um endurnýjun, viðburður þegar allir geta hugleitt sína andlegu raunveru og hvernig þeir geta lagt sitt að mörkum til að stuðla að velmegun þjóðfélagsins. Nánar á BWNS