Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar í Kanada halda námskeið í samstarfi við háskólann í Toronto


25. febrúar 2020 Höfundur: siá

Koma nýbúa allsstaðar úr heiminum hefur verið einkennandi fyrir Kanada allt frá stofnun þess um miðja átjándu öld. Kanadíska bahá'í samfélagið hófst um það leiti og það endurspeglar fjölbreytileika landsins. Það hefur um langt tímabil verið að fræðast um hvernig trúarbrögð geta byggt upp friðsælt og samstillt þjóðfélag. Þetta er meginþema námskeiða sem það hefur haldið á undanförnum árum í samstarfi við Munk skóla hnattrænna málefna, sem er deild innan Háskóla Toronto.