Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Góð stemning á föndurdegi til styrktar Mona Foundation


23. febrúar 2020 Höfundur: siá

Það skein ánægja út úr hverju andliti í gær þegar börn og fullorðnir föndruðu saman í tilefni Bahá'í aukadagana sem hefjast eftir nokkra daga. Hægt var að velja úr ýmsum skemmtilegum föndurverkefnum. Þátttakendur borguðu fyrir efnið sem þurfti fyrir föndrið og styrktu þannig mannúðarsamtökin Mona Foundation. Halldór Þorgeirsson tók myndirnar sem fylgja þessari frétt.