Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Höfðingjar vinna að varanlegum friði í ljósi andlegra sanninda


2. febrúar 2020 Höfundur: siá

Höfðingjar í Kongó vinna að varanlegum friði í ljósi andlegra sanninda

Fyrr í þessum mánuði hlustuðu íbúar Kakenge í mið Kasai héraði lýðveldisins Kongó, á merkilegan þátt í svæðisútvarpi. Þetta var bein útsending samræðna milli um það bil 60 þorps- og ættarhöfðinja. Margrir þeirra höfðu verið í andstæðum fylkingum stríðsátaka fyrir aðeins einu ári síðan, en nú voru þeir komnir saman til að ræða um raunverulegan tilgang trúarbragða, einingu fjölskyldu mannsins, hvernig stuðla megi að efnislegum og andlegum framförum, og hið mikilvæga hlutverk sem konur gegna við uppbyggingu friðsamra samfélaga. 

Sagan í heild sinni er á BWNS.org