Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Rainn Wilson ræðir við Halldór Þorgeirsson


18. janúar 2020 Höfundur: siá
Halldór Þorgeirsson

Dr. Halldór Þorgeirsson

 

Þegar leikarinn Rainn Wilson var staddur í Reykjavík fyrir skömmu tók hann viðtal við Halldór Þorgeirsson um ævi hans sem bahá'í og vísindamaður. Halldór var yfirmaður hjá Loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna í rúman áratug og er nú formaður Loftslagsráðs og sinnir ráðgjafastörfum. Viðtalið var eitt af mörgum viðtölum sem Rainn hefur tekið við markverða bahá'ía fyrir Bahá'í blogg, sem hann hefur haldið út í nokkur ár.