Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Vinna hefur hafist við byggingu helgidóms 'Abdu'l-Bahá


13. janúar 2020 Höfundur: siá
Svæðið þar sem helgidómur 'Abdu'l-Bahá mun rísa

Svæðið þar sem helgidómur 'Abdu'l-Bahá mun rísa

 

BAHÁ'Í HEIMSMIÐSTÖÐINNI, 13. janúar 2020, (BWNS) —Vinna hefur hafist við helgidóm 'Abdu'l-Bahá. Búið er að undirbúa staðinn sem varð fyrir valinu nálægt Ridvángarðinum í 'Akká og hafist hefur verið handa við að reisa grunninn að byggingunni. Myndband, ljósmyndir og fréttaskýring á BWNS.org

Hver var 'Abdu'l-Bahá? Sjá hér.