Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Árið 2019 rifjað upp – Ár sögulegra atburða


1. janúar 2020 Höfundur: siá

 

 

BAHÁ'Í HEIMSMIÐSTÖÐINNI, 31. desember 2019, (BWNS) —Á vef Alþjóðlegu Bahá'í fréttaveitunnar er yfirlit um helstu atburði liðins árs innan Bahá'í heimssamfélagsins og svipmyndir af hátíðarhöldunum sem haldin voru um víða veröld til að heiðra 200 ára fæðingarhátíð Bábsins. Þar er hægt að horfa á myndband, hlusta á hlaðvarp (podcast) og skoða ljósmyndir um markverða viðburði ársins.