Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Þrjú hefti um Bahá'í trúna gefin á Konubókastofuna


4. desember 2019 Höfundur: siá

 

 

Þrjú hefti sem Elsa Benediktsdóttir, bahá'í á Akureyri, gaf út og myndskreytti með vatnslitamyndum hafa verið afhent Konubókastofunni á Eyrarbakka að gjöf. Þetta eru tvö hefti um Bahá'u'lláh og Bábinn, sem Elsa gaf út í tilefni af 200 ára fæðingarhátíðum þeirra árið 2017 og 2019 og lítil Bahá'í bænabók. Konan á myndinni veitti heftunum viðtöku.