Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Hátíðarhöldin eru hafin


28. október 2019 Höfundur: siá
Sólsetur á Line eyjum í Kiribati þetta kvöld

Sólsetur á Line eyjum í Kiribati þetta kvöld (síðastliðna nótt að íslenskum tíma)

 

BAHÁ'Í HEIMSMIÐSTÖÐINNI, 28. október 2019, (BWNS) —Fyrir fáeinum andartökum þegar sólin settist á Line eyjunum, en þær eru hluti af Kiribati, hófst alda gleðilegra hátíðarhalda sem munu umlykja gjörvalla plánetuna á næstu 72 tímum.

Á þessum sérstaka tímabili munu einstaklingar, fjölskyldur, samfélög og almenningur sem endurspegla fjölbreytileika hinnar mannlegu fjölskyldu, safnast saman á ótal stöðum til að halda upp á líf tveggja guðlegra Ljósgjafa sem, með orðum Allsherjarhúss réttvísinnar, „hófu nýtt stig í þjóðfélagslegri þróun: stig sameiningar allrar fjölskyldu mannsins.“

Hátíðarhöldin á þessu ári hafa sérstaka þýðingu vegna þess að þau marka tveggja alda fæðingu Bábsins.

Hægt er að fylgjast með hátíðarhöldunum á vef 200 ára afmælisins: bicentenary website og einnig á öðrum stöðum á netinu: other online platforms. Að auki verður verða útsendingar frá Bahá'í tilbeiðsluhúsum: broadcasted