Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Umdæmissamkoma í suðvesturumdæmi var haldin í dag.


5. október 2019 Höfundur: siá
Þátttakendur unnu skapandi verkefni á umdæmissamkomunni

Þátttakendur unnu skapandi verkefni á umdæmissamkomunni

 

Umdæmissamkoma í suðvesturumdæmi í dag. Umdæmissamkomur eru haldnar á 3 mánaða fresti meðal bahá'ía. Á samkomunni voru allar kynslóðir mættar til að ræða, lesa, ígrunda, leika, syngja og gera áætlanir. Samkoman einkenndist af mikilli sköpun og setti falleg bænastund í upphafi, tóninn fyrir framhaldið.

 

Farið í leik sem sýndi fram á mikilvægi góðrar samvinnu.

Farið var í leik sem sýndi fram á mikilvægi góðrar samvinnu.