Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Öldungadeild Kaliforníu heiðrar bahá'í samfélagið í tilefni 200 ára fæðingarhátíðar Bábsins


18. september 2019 Höfundur: siá
Meðlimir bahá'í samfélagsins í Kaliforníu stilla sér upp fyrir myndatöku með þingmanninum Henry Stern (fimmti frá vinstri)

Bahá'íar í Kaliforníu ásamt þingmanninum Henry Stern (fimmti frá vinstri)

 

Öldungadeild Kaliforníu heiðraði Bahá'í samfélagið í fylkinu fyrir að stuðla að einingu og friði og fyrir framlag sitt á sviði þjóðfélagsmála. Í meðfylgjandi frétt er einnig sagt frá sams konar mótttöku hjá fulltrúadeild þingsins í Sydney, Ástralíu. Sjá frétt hér.